Antiksalan leggur áherslur á vönduð antíkhúsgögn frá Frakklandi, Danmörku og víðar frá 19.öld. Má þar nefna glæsilega útskorna skápa, borðstofuhúsgögn, stóla, klukkur, kertastjaka, silfurmuni o.fl. Einnig marskonar gjafavörur.
Tikkið á HÚSGÖGN og eða AÐRA MUNI og lítið á úrvalið.